MARKMIÐ
A PERFORMANCE sérhæfir sig í að auka líkamlega frammistöðu knattspyrnuliða með sérsniðinni ráðgjafarþjónustu fyrir 4, 3, 2 fl og meistaraflokka.
Markmiðið er að veita framúrskarandi þjónustu í því að auka þekkingu þjálfara og gefa þeim sjálfstraust til að byggja upp leikmenn líkamlega með einföldum og markvissum hætti.
Hvort sem þú vinnur fyrir lið og ert að leita að stuðningi og fræðslu við þjálfarana þína eða þú ert þjálfari sem vilt hafa hægri hönd þegar kemur að líkamlegri þjálfun þá ertu á réttum stað.
ANDRI FREYR
Ég sérhæfi mig í því að hámarka líkamlega frammistöðu og minnka meiðslatíðni hjá knattspyrnuliðum.
Með yfir áratug af reynslu af líkamlegri þjálfun hef ég þróað bæði þol, styrktar og tactical periodization sem hver og einn þjálfari getur aðlagað að sínum hugmyndum leikkerfi, leikstíl og taktík.
Einfalt, skilvirkt og auðskiljanlegt periodization þar sem fókusinn er nr 1, 2 og 3 á fótbolta.
ÞJÓNUSTA
Conditioning
Periodization
Load management, periodization, progression, conditioning og fleira. Lífeðlisfræði færð yfir í einfalt mál sem auðvelt er að vinna eftir.
Strength
Periodization
Stillum upp styrktarþjálfun inni í styrktarsal og þolþjálfun úti á velli í takt svo allt styðji við hvort annað með einföldum hætti.
Tactical
Periodization
Fókusinn er á þínum leikstíl og þinni knattspyrnulegri hugmyndafræði en á "bakvið tjöldin" þjálfum við líkamann á sama tíma.
GREININGAR
Verum viss um að það sem við erum að gera sé að skila því sem við viljum að það skili. GPS greiningar, RPE mælingar, readiness endurgjöf, videogreiningar.
SAMSKIPTI
Bókum reglulega tíma þar sem við leggjum línur fyrir næstu vikur og förum niður í smáatriði eins og þarf. Getur alltaf haft samband á whatsapp.
FRÆÐSLA
Með hverri þjónustu fylgir fræðsla sem þú hefur alltaf aðgang að seinna meir.
verðskrá
byrjandi
24.900 kr
SEMI PRO
39.800 kr
PRO
54.700 kr
ELITE
frá 69.600 kr
þjónusta
CONDITIONING PZ
- Ársplan
- Vikuplan
STRENGTH PZ
- Æfingaval
- Tímaseðlar
TACTICAL PZ
- Æfingar
- Tímaseðlar
GPS greiningar
RPE mælingar
Readiness mælingar
Video greiningar
Online fundir
Fræðsla og gögn
VERÐDÆMI
sÉRSNIÐIÐ
Stillum upp pakka sem er nákvæmlega það sem þú og þitt lið þarf.
Conditioning periodization er grunnur sem þarf alltaf að vera til staðar en
eftir það er hægt að stilla þessu upp á marga vegu.